Kynferðisbrot gegn barnabarni!

Ég finn til með allri fjölskyldunni (þó ekki hinum dæmda). Það tekur langan tíma að vinna úr svona málum og er allt annað en auðvelt.

Þetta er skelfileg tilhugsun og er sorglegra en svo að tárum taki en maður spyr sig; Hver veit hversu mörg fórnarlömb eiga um sárt að binda eftir þennan mann?   Eftir að hafa kynnt mér svipuð mál tel ég afar ólíklegt að sonardóttir mannsins hafi verið eina fórnarlambið á langri ævi mannsins, að ég tali nú ekki um þegar vitað er að maðurinn sér/sá ekkert athugavert við framkomu sína.

Smá pæling: Af hverju er tekið tillit til aldurs ellilífeyrisþega til refsilækkunar í dómi þegar ekki er tekið tillit til ungs aldurs fórnarlamba til refsihækkunar, samanber aðra dóma? 

Eiga þá öryrkjar að fá vægari dóma en aðrir... eða hvað, hvar á að draga mörkin?


mbl.is Dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Rós Eyglóardóttir

Ég hef aldrei skilið og mun eflaust aldrei skilja hið íslenska dómskerfi og refsingar við brotum likum þessum. Það sem maður gerði var ólöglegt og því ætti ekki að hlífa honum sökum aldurs. Hið mikla "óeðli" í manninum breytist ekki þótt hann sé ellilífeyrisþegi!

Það á að dæma samkvæmtlögum ekki samkvæmt kvillum hins ákærða.

 Ef ég væri blind á öðru augu og myndi lemja mann og annan vera kærð fyrir það á þá að dæma mig fyrir minna afbort en ef ég væri með fulla sjón, því ég  sá bara helmingin af því sem ég gerði??????

MAður spyr sig

Eydís Rós Eyglóardóttir, 7.3.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Ísdrottningin

Frekari umræða um málið: http://www.barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=5993912&advtype=52&page=4

Ísdrottningin, 8.3.2007 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband