Til hamingju Ísland með þetta frábæra íþróttafólk.

Og hjartanlega til hamingju:

  • Pálmi með fjögur Íslandsmet
  • Hrafnkell  með tvö Íslandsmet
  • Sonja með tvö Íslandsmet
  • Embla, Björn Daníel, Bjarni, Vignir Gunnar, Guðmundur og Anna K. með eitt Íslandsmet hvert.
Þetta er alveg frábær árangur hjá ykkur og ég er stolt af því hvað við eigum marga góða íþróttamenn og konur í hópi fatlaðra.   Það gleður mitt annars óíþróttavæna hjarta.
mbl.is 14 Íslandsmet sett í sundi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Embla Ágústsdóttir

Takk fyrir hrósið :)

Embla Ágústsdóttir, 25.3.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: Ísdrottningin

Mér er það bæði ljúft og skylt og njóttu vel

Ísdrottningin, 25.3.2007 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband