31.5.2007 | 12:40
Merkingin?
Við vitum öll hvað það þýðir þegar konur eru svívirtar af karlmönnum en hvað þýðir það þegar stúlkur svívirða aðrar stúlkur?
Er minn skilningur á orðinu ekki réttur, er blaðamaður að gefa meira í skyn en átti sér stað eða svívirtu eldri stúlkurnar þær yngri?
Reyndar skiptir það ekki öllu máli í þessari sorgarfrétt heldur sú staðreynd að það er eitthvað mikið að hjá einstaklingum sem hegða sér á þennan hátt. Ofbeldi er ekki réttlætanlegt.
Er ekki kominn tími til að draga úr lífsgæðakapphlaupinu og hlúa betur að hornsteini þjóðfélagsins, fjölskyldunni því þannig skilum við fleiri heilbrigðum einstaklingum út í þjóðfélagið...
Að lokum yfir í allt annað: Það er svo sumarlegt um að litast í höfuðborginni nú þegar hún skartar grænum lit gróðurs svona hér og þar.
kv. Ísdrottningin í sumarstuði.
![]() |
Tveimur 12 ára stúlkum misþyrmt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.