Skrýtið

Að það er ýmist talað um tjaldvagn eða hjólhýsi í fréttum um þetta mál.

Hver skyldi nú hafa rétt fyrir sér og hver rangt? 


mbl.is Hjón sem fundust meðvitundarlaus í tjaldvagni eru á batavegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er algjört aukaatriði í fréttinni! Skiptir ekki mestu hvernig fólkið hefur það??

Óli (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:24

2 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Það skyldi þó aldrei vera að þeir sem voru á staðnum, lögreglumenn og sjúkraflutningafólk, sé ekki með það á hreinu hvað er tjaldvagn og hvað hjólhýsi. Ég leyfi mér að efast um að Mogginn, Fréttablaðið, Blaðið og DV hafi verið með fréttamenn þarna í Djúpadal.

erlahlyns.blogspot.com, 4.6.2007 kl. 19:35

3 Smámynd: Ísdrottningin

Óli: Auðvitað skiptir líf og heilsa fólks mun meira máli en einhverjar hártoganir um smærri atriði en það var vitað að þau væru á batavegi, sjá t.d. fyrri færslu mína um málið.

RÚV talaði bæði um tjaldvagn og hjólhýsi í einni og sömu greininni en bara um hjólhýsi í annarri grein, MBL talar bara um tjaldvagn hér á netinu, Blaðið talar bara um hjólhýsi í útgáfu dagsins í dag.... Er nokkur furða þó maður verði gáttaður á svo misvísandi fréttaflutningi.  Það er svo mikill munur á þessu tvennu hvað varðar loftun, búnað og fleira að maður er undrandi á að það skuli ekki hafa komið skýrar fram.

En þetta er kannski allt sama tóbakið í augum þeirra sem þekkja hvorki haus né sporð á útilegum né útileguviðbúnaði. 

Ísdrottningin, 5.6.2007 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband