4.6.2007 | 18:18
Skrýtið
Að það er ýmist talað um tjaldvagn eða hjólhýsi í fréttum um þetta mál.
Hver skyldi nú hafa rétt fyrir sér og hver rangt?
![]() |
Hjón sem fundust meðvitundarlaus í tjaldvagni eru á batavegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er algjört aukaatriði í fréttinni! Skiptir ekki mestu hvernig fólkið hefur það??
Óli (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:24
Það skyldi þó aldrei vera að þeir sem voru á staðnum, lögreglumenn og sjúkraflutningafólk, sé ekki með það á hreinu hvað er tjaldvagn og hvað hjólhýsi. Ég leyfi mér að efast um að Mogginn, Fréttablaðið, Blaðið og DV hafi verið með fréttamenn þarna í Djúpadal.
erlahlyns.blogspot.com, 4.6.2007 kl. 19:35
Óli: Auðvitað skiptir líf og heilsa fólks mun meira máli en einhverjar hártoganir um smærri atriði en það var vitað að þau væru á batavegi, sjá t.d. fyrri færslu mína um málið.
RÚV talaði bæði um tjaldvagn og hjólhýsi í einni og sömu greininni en bara um hjólhýsi í annarri grein, MBL talar bara um tjaldvagn hér á netinu, Blaðið talar bara um hjólhýsi í útgáfu dagsins í dag.... Er nokkur furða þó maður verði gáttaður á svo misvísandi fréttaflutningi. Það er svo mikill munur á þessu tvennu hvað varðar loftun, búnað og fleira að maður er undrandi á að það skuli ekki hafa komið skýrar fram.
En þetta er kannski allt sama tóbakið í augum þeirra sem þekkja hvorki haus né sporð á útilegum né útileguviðbúnaði.
Ísdrottningin, 5.6.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.