13.6.2007 | 17:03
Er ekki hissa.
Einnota kynslóðin þekkir ekki eðlileg mörk né umgengni. Virðing fyrir eigum annarra er ekki til.
Kaupum bara nýtt er viðkvæði sem börn þessa samfélags hafa kynnst allt of vel síðustu áratugi.
Vessgú gott fólk, þetta höfum við upp úr því að færa börnunum okkar allt upp í hendurnar í stað þess að láta þau hafa fyrir hlutunum og gefa þeim þannig tilfinningu fyrir verðgildi þeirra.
En þau eru sem betur fer ekki öll svona og sum þeirra eiga eftir að vitkast og þroskast með árunum og batnandi fólki er jú best að lifa.
Hugum betur að uppeldi barnanna sem okkur er falið að gæta því sjaldan launar kálfurinn ofeldið.
(Vá ég sé þegar ég les þetta yfir að ég hljóma eins og eldgömul skrugga Gaman að því...)
Carpe diem
Ísdrottningin
Æla, notaðir smokkar og rotnandi matarleifar tóku á móti gestum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kostar ekkert að ala börnin sín upp í virðingu fyrir öðrum og umhverfi sínu. En það getur skipt miklu máli fyrir þau i framtíðinni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2007 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.