21.6.2007 | 20:36
Rangur misskilningur...
Ég misskildi fréttina og hélt að ef maður væri með nógu stafrænt heimili þá gæti maður keypt varning úr versluninni án þess að þurfa að fara á staðinn.
Ég sá fyrir mér að ég gæti pantað matvöruna í rólegheitum yfir tölvunni og fengið svo huggulegan sendil með varninginn heim að dyrum...
En að öðru: Málfarsskoðun dagsins gæti verið orðið versla. Nú til dags tala margir um að fara að versla þegar átt er við að kaupa eitthvað í verslun. Orðið verslun táknar t.d. að þar á sér stað kaup og sala og að versla með xxxx þýðir að verið er að kaupa og selja xxxx.
Við, neytendur verslum ekki... við kaupum.
Verslun fyrir stafræn heimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér drottning. Við verzlum ekki hluti; við kaupum hluti.
Sigurjón, 24.6.2007 kl. 07:59
Sammála þér í því að ég kaupi mat, en sel blóm.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.6.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.