Rangur misskilningur...

Ég misskildi fréttina og hélt að ef maður væri með nógu stafrænt heimili þá gæti maður keypt varning úr versluninni án þess að þurfa að fara á staðinn.

Ég sá fyrir mér að ég gæti pantað matvöruna í rólegheitum yfir tölvunni og fengið svo huggulegan sendil með varninginn heim að dyrum...

 

En að öðru: Málfarsskoðun dagsins gæti verið orðið versla. Nú til dags tala margir um að fara að versla þegar átt er við að kaupa eitthvað í verslun.  Orðið verslun táknar t.d. að þar á sér stað kaup og sala og að versla með xxxx þýðir að verið er að kaupa og selja xxxx. 

Við, neytendur verslum ekki...  við kaupum. 


mbl.is Verslun fyrir stafræn heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Rétt hjá þér drottning.  Við verzlum ekki hluti; við kaupum hluti.

Sigurjón, 24.6.2007 kl. 07:59

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér í því að ég kaupi mat, en sel blóm.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.6.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband