Sorglegt en...

Við erum orðin ónæm fyrir stríðsfréttum þarna að utan.  Við erum fyrir löngu hætt að átta okkur á því að háu  tölurnar tákna mannslíf.  Lífi venjulegs fólks eins og foreldra okkar, barnanna okkar eytt, drepin og fyrir hvað?  Af hverju?  Veit það einhver lengur?  Eða skiptir það kannski engu máli af því að þetta fólk er af öðrum kynþætti?

Svört, gul, rauð, blá eða hvít, það skiptir ekki máli því við erum öll þannig gerð að það rennur rautt blóð um æðar okkar og öll reynum við að vernda það sem stendur okkur næst.


mbl.is Tuttugu létust í sprengjutilræði um háannatímann í Bagdad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband