28.6.2007 | 16:05
Er þetta einhverskonar getraun?
Vatnið sem hleypt er af lóninu er tekið 5 metrum fyrir neðan intaksopið virkjunarinnar eða í 525 metrum yfir sjávarmál svo ekki er um að ræða vatn í botni lónsins.
Er vinningur í boði ef maður getur bent á allar villurnar í fréttinni?
Vatni hleypt úr Hálslóni í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vó, ég held að það hafi í alvörunni komið reykur úr eyrunum á mér við að lesa þessa setningu! Maður er farinn að halda að það séu ekki gerðar neinar kröfur til sumarstarfsmanna hjá Morgunblaðinu, ef ég fengi þennan texta inn á borð til mín þá veit ég ekki hvað ég myndi gera. Ég veit samt að ég myndi ekki birta hann...
Anna, 28.6.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.