28.6.2007 | 17:03
Sumarsmellurinn kominn?
Nú ættu menn að hætta að gráta einhverja sumarsafndiska sem verða ekki gefnir út meir og snúa sér að Ljótu hálfvitunum í staðinn. Elsku afi er ekkert síðri sumarsmellur en hvað annað
Það er líka alveg yndislegt að heyra þá bera fram nafn hljómsveitarinnar, I love it.... Er nefnilega ekki að norðan en það kemur í sjálfu sér engum á óvart held ég...
Hálfvitaleg plata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gruna þá um að bera nafnið fram eins og Sunnlendingur að herma eftir Norðlendingi, en það er alveg yndisleg mállýska. Þannig eru það bara Sunnlendingar sem biðja um "kók í bauk"; ég hef aldrei heyrt Norðlending segja þetta - nema þá að herma eftir Sunnlendingi að herma eftir Norðlendingi!
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.6.2007 kl. 19:20
Þeir Húsvíkingar sem ég þekki eru með miklu ýktari hreim heldur en t.d. Akureyringar.
Svo er þetta bráðsmitandi líka!
Haukur Viðar, 28.6.2007 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.