Ólíklegt í meira lagi.

Ég sé ekki fyrir mér að slíkt muni ganga eftir.  Loftslagsbreytingar eru staðreynd en orsök og afleiðing er enn mjög umdeilt efni í vísindaheiminum og ég sé ekki fyrir mér að iðnaðarríkin keppist um að játa á sig sök.

En ég get ekki láð Grænlendingum fyrir að reyna. 


mbl.is Grænlendingar vilja bætur vegna loftslagsbreytinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Ingi Kvaran

Þetta er ekki mjög umdeilt. Það eru nokkrar hræður sem þykjast vera á móti þessu, langstærtur meirihluti virtra vísindamanna er fylgjandi því að orsökin sé af mannavöldum.

Hins vegar get ég verið sammála því að það að iðnríkin leggist undir sektargreiðslur til allra sem þykjast bíða hnekki vegna loftslagsbreytinganna.

Páll Ingi Kvaran, 28.6.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hárrétt, Ísdrottning! Vísindalega þenkjandi fólk yfirgaf IPCC hópinn sem er orðinn að þrýstihópi "grænna" jámanna. Jafnvel þó að aðgerðir manna hefðu valdið hlýnun þá veit enginn hver olli hverju hvenær í loftslagi heimsins. Bætur fyrir hlýnun á Grænlandi!!! Þetta er hætt að vera fyndið.

Ívar Pálsson, 29.6.2007 kl. 01:00

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Páll

Allir hinir raunverulegu loftlagsfræðingar hafa yfirgefið IPCC vegna þess að þeir segja að þar megi ekki ræða málin heldur ráði WWF og sambærileg samtök ferðinn, og þeim sem ekki aðhyllast hlýnun af manna völdum sé einfaldlega meinað að taka til máls (ritskoðun).

Einar Þór Strand, 29.6.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband