28.6.2007 | 19:32
Skyldu þeir vera á sömu launum og okkar fólk?
Það dugir sem sagt ekki til að bjarga málunum að senda fangana úr fangelsunum í umönnunarstörfin eins og sagt var frá um daginn? Kannski þeir fari næst í að senda þá eldri borgara sem mesta umönnun þurfa í innlögn í fangelsin til að gera þetta auðveldara...
Kannski ummönnunarstörf séu betur launuð... (Þetta er nú pínu ljótt af mér því þarna er bara lítil ásláttarvilla)
En hvernig ætli við stöndum launalega séð í samanburði við þá sem þarna eru að mótmæla lágum launum sínum?
Verkföll fólks í ummönnunarstörfum breiðast út í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Um-mönnunarstörf... Er það ekki það sem fer fram hjá atvinnumiðlunum?!
Anna, 28.6.2007 kl. 23:44
Jú það hlýtur að vera
Ísdrottningin, 28.6.2007 kl. 23:49
Ég er sjúkraliði sem lærði í DK. Vann 37 daga vinnu viku, aðra hvora helgi. Var með byrjunarlaun DKK 19.500 í brúttolaun. Þegar skattur dreginn frá var ég með útborgað ca DKK 11.000 (gengi 11,371)=125.070. Launin eru ekki til að hoppa húrra yfir. Álag er það sama. Mér finnst tímabært að þessi atvinnugrein, hvort sem fólk sé ófaglært eða faglært fari að hrópa hátt Ég hef unnið á Íslandi og sé ekki mun á starfsumhverfi né launum. Umönnunarfólk má gjarnan standa upp. Þetta er starfsstétt sem verður að sýna meiri virðingu.
Arna Hrönn Pálsdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.