10000

Það eru aldeilis heimsóknirnar sem ég hef fengið hér í dag 1136 flettingar og miðnætti skammt undan.  Það þýðir að einungis vantar örfáa til að tíuþúsundasti gesturinn mæti.

Kíktu endilega á tölun neðst þar sem stendur frá upphafi og ef þú ert nr 10,000 máttu gjarnan kvitta í gestabókina fyrir aðnjótandi heiður InLove

 

Viðbót rétt eftir miðnætti:  Flettingar gærdagsins voru 1176 og gestafjöldi á miðnætti 10,029

Þetta gerðist miklu hraðar en ég hefði getað ímyndað mér, á einu augnabliki fór talan frá því að vera 9995 í 10024.

Takk ágætu gestir fyrir heimsóknirnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Það stendur 10017.   Ég hef misst af heiðurssætinu.

Þú ert auðvitað búin að vera svakalega afkastamikil í dag.  Ég veit ekki hversu oft ég komið hér við í dag og alltaf eitthvað nýtt.  Fyrst ég er hér þá hafði ég gaman af athugasemd þinni um hvernig menn og dýr geta af sér afkvæmi. 

Og svo til að gleðja þitt málmeðvitaða hjarta þá sá ég fyrirsögnina "Höfrungsfræ í fjörunni við Voga" á visir.is fyrr í kvöld.    Það er reyndar búið að laga þessa villu núna og hefur komið í ljós að um hræ var að ræða en ekki fræ.  Ég hef blendnar tilfinningar gagnvart því vegna þess að mér fannst þetta fræ-mál afar athyglisvert.

krossgata, 29.6.2007 kl. 00:09

2 Smámynd: Ísdrottningin

Já, ég hefði viljað vita meira um höfrungsfræ

Ég nenni nú sjaldan að liggja yfir blogginu mínu hér en það er ágætt að taka smá törn líka   Ég efast um að ég nenni að taka aðra fyrr en í haust.

Jæja ég ætla að láta þetta gott heita og koma mér í bólið.  Góða nótt í bili, ,,sjáumst" á bloggröltinu 

Ísdrottningin, 29.6.2007 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband