29.6.2007 | 09:02
Helgin framundan
Nú er framundan sumarhelgi og hvað er betra en að skella sér í útilegu (já enn eina, ég fæ aldrei nóg) en að þessu sinni er ég að hugsa um að halda mig nærri mannabyggð. Ég er að hugsa um að skella mér á Hamingjudaga á Hólmavík en það er eitthvað sem ég hef ekki gert áður.
Ég sit hérna klukkan að verða níu að morgni og hugsa með hryllingi til þess að ef ég hangi lengur heima missi ég af þessu fína sólskini svo ég ætla að skúra snöggvast yfir gólfið heima hjá mér (svo það verði gaman að koma heim aftur) og drífa mig í næstu sundlaug til að njóta sólarinnar sem best áður en komið er að því að fleygja sér upp í jeppann og bruna af stað.
Ég er því farin hér og nú í blogghelgarfrí. Ég þakka þeim sem litið hafa hér við og bloggvinir kærir: Ef þið skellið ykkur á Hólmavík og finnið mig þar, skal ég bjóða upp í dans Ef ekki þá ,,sé" ég ykkur bara eftir helgi.
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við tökum hann bara næst
Ísdrottningin, 3.7.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.