Vangaveltur

Ég var að hugsa um Reykjavík og hvernig ég upplifi höfuðborgina, í framhaldi af því langar mig að spyrja:

Ef þú yrðir að nefna einn uppáhaldsstað í Reykjavík, hvern myndir þú nefna? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Við syðri munna Hvalfjarðargangnanna.

Þröstur Unnar, 5.7.2007 kl. 17:57

2 Smámynd: Anna

Góð spurning!  Uppáhaldsstaðurinn minn til að skauta er Laugardalurinn og svæðið þar í kring, í góðu veðri er fátt sem jafnast á við dalinn.  En hvort hann er uppáhalds yfir höfuð er kannski erfiðara að svara, ég ætla að hugsa málið og læt vita ef mér dettur eitthvað annað í hug

Anna, 5.7.2007 kl. 18:03

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Margir staðir en á toppnum flestir þeir sem ég búið á, t.d. Grímsstaðaholtið og Sogavegurinn. En af útivistarsvæðum Elliðaárdalurinn og höggmyndagarðurinn í Gufunes (beint á móti Borgahverfinu). Svo er neðsti hlutinn af Laugaveginum alltaf góður. Kveðjur að norðan

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 5.7.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband