5.7.2007 | 17:40
Vangaveltur
Ég var að hugsa um Reykjavík og hvernig ég upplifi höfuðborgina, í framhaldi af því langar mig að spyrja:
Ef þú yrðir að nefna einn uppáhaldsstað í Reykjavík, hvern myndir þú nefna?
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við syðri munna Hvalfjarðargangnanna.
Þröstur Unnar, 5.7.2007 kl. 17:57
Góð spurning! Uppáhaldsstaðurinn minn til að skauta er Laugardalurinn og svæðið þar í kring, í góðu veðri er fátt sem jafnast á við dalinn. En hvort hann er uppáhalds yfir höfuð er kannski erfiðara að svara, ég ætla að hugsa málið og læt vita ef mér dettur eitthvað annað í hug
Anna, 5.7.2007 kl. 18:03
Margir staðir en á toppnum flestir þeir sem ég búið á, t.d. Grímsstaðaholtið og Sogavegurinn. En af útivistarsvæðum Elliðaárdalurinn og höggmyndagarðurinn í Gufunes (beint á móti Borgahverfinu). Svo er neðsti hlutinn af Laugaveginum alltaf góður. Kveðjur að norðan
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 5.7.2007 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.