6.7.2007 | 02:09
Þá veit ég hvar ég vil ekki vera.
Ég var í sumarbústað í Húsafelli þegar unglingar lögðu staðinn undir sig fyrstu helgina í júní hér um árið.
Það var ekki ánægjuleg lífsreynsla á nokkurn hátt, ofurölvi unglingar ýmist rorrandi um svæðið eða víndauðir í næsta runna. Rusl allstaðar, hvert sem litið var, ónýtur viðlegubúnaður á víð og dreif, flöskur, sælgætis og matarumbúðir eins og hráviði út um allt og traktorinn í hyl í ánni.
Umgengni lýsir innri manni og það var greinilega ekki vandað fólk á ferð í það skiptið, þau gleymdu bara að taka mömmu og pabba með til að taka til eftir sig eins og venjulega!
Fjöldi unglinga stefnir á Írska daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymdu bara ekki mamma og pabbi að segja NEI?
Halldór Egill Guðnason, 6.7.2007 kl. 03:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.