Þá veit ég hvar ég vil ekki vera.

Ég var í sumarbústað í Húsafelli þegar unglingar lögðu staðinn undir sig fyrstu helgina í júní hér um árið. 
Það var ekki ánægjuleg lífsreynsla á nokkurn hátt, ofurölvi unglingar ýmist rorrandi um svæðið eða víndauðir í næsta runna.  Rusl allstaðar, hvert sem litið var, ónýtur viðlegubúnaður á víð og dreif, flöskur, sælgætis og matarumbúðir eins og hráviði út um allt og traktorinn í hyl í ánni. 

Umgengni lýsir innri manni og það var greinilega ekki vandað fólk á ferð í það skiptið, þau gleymdu bara að taka mömmu og pabba með til að taka til eftir sig eins og venjulega!


mbl.is Fjöldi unglinga stefnir á Írska daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Gleymdu bara ekki mamma og pabbi að segja NEI?

Halldór Egill Guðnason, 6.7.2007 kl. 03:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband