13.8.2007 | 11:30
Aðeins
,,Nýleg rannsókn heilbrigðisráðuneytis Egyptalands sýndi að aðeins um helmingur stúlkna á aldrinum 11-18 ára höfðu sætt slíkum misþyrmingum"
AÐEINS HELMINGUR!
Egypsk stúlka lést af völdum kynfæraskurðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er verulega óhugnanlegt!
Sigurjón, 15.8.2007 kl. 00:51
Þetta er bara skelfilegt. Ætli það sé ekkert hægt að gera í þessu ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 09:27
Þetta er alla vega eitthvað sem mér finnst að þurfi að berjast gegn. Það þarf held ég, fyrst og fremst að fjármagna fræðslu almennings í þessum löndum ásamt því að beita stjórnvöld viðkomandi landa þrýstingi til að vinna gegn þessu.
Það er viðhorf karlmannanna sem þarf að breytast því á meðan þeir vilja bara kvænast ,,umskornum" konum (og einhleypar konur teljast einskis virði) þá breytist ekkert.
Ísdrottningin, 15.8.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.