Hvaðan?

Hvaðan kemur þetta orðalag ,,Varað við nöktum börnum"?   Er það frá blaðamanni Morgunblaðsins eða er þetta raunverulega orðað þannig á síðunni að verið sé að vara við nekt barna?  Ef svo er af hverju þá, í forvarnarskyni fyrir hvern?

Þarna er verið að bjóða upp á fína flokkun á myndum fyrir þá sem eru afbrigðilegir í hugsun, ekki þar fyrir... þeir finna það sem þeir ætla sér en er ekki óþarfi að auðvelda þeim það?

Það er reyndar alltof algengt að fréttamenn dragi fram og jafnvel leggi aukna áherslu á þær hliðar mála sem gera glæpaverknað eftirsóknarverðan í augum illa þenkjandi manna.  (Til dæmis er alltaf talað um götuvirði fíkniefna í krónum talið.)   Oft er líka fjallað of ítarlega um hvar og hvernig glæpurinn var framinn í einhverjum tilvikum og fréttin getur þannig orðið eins og kennslumyndband fyrir lærdómsfúsar glæpasálir.

Þetta er a.m.k. mín tilfinning. 


mbl.is Varað við nöktum börnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Ég skil, fyrst svo er þá hlýtur þetta furðulega orðalag að skrifast alfarið á blaðamanninn.

Ísdrottningin, 14.9.2007 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband