Special Olympics

Vonandi verður meiri umfjöllun í ár en áður hefur verið.  

Fatlaðir íþróttamenn fá sjaldan þá umfjöllun sem þeir eiga skilið og aldrei jafn mikla og þeir sem ófatlaðir eiga að teljast. 

Bæði finnst mér tími komi til þess að við fáum að fylgjast betur með þessu frábæra íþróttafólki og einnig langar mig persónulega til að fylgjast með frænda mínum í keppninni.  

Ég vona að keppendunum okkar gangi sem allra best og hafi gaman af ferðinni. 


mbl.is 32 Íslendingar keppa á Special Olympics í Shanghai
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

Alveg sammála þér, það er alltaf sagt frá því að þau séu að fara að keppa, en svo er aldrei sagt neitt meira, nema þá kannski í mjög takmörkuðu magni.

 Þau eigu öll þann heiður skilið að fjallað sé um afrek þeirra! 

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 20.9.2007 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband