Flottur á því.

Skúli Spyrna alltaf flottur á því.

Það er langt um liðið síðan Skúli naut sín sem yfirmaður Bifreiðareftirlits Hafnarfjarðar á milli jeppaferðanna með félögunum.  Þá voru þeir ekki svo margir jeppakallarnir sem æddu á fjöll öllum lausum stundum enda ekki taldir með öllum mjalla.  Þeir voru nú samt þónokkrir og vissu hver af öðrum væru þeir ekki félagar úr sama hópi.  Annað en í dag þegar jeppar eru almenningseign og allir telja sig geta keyrt á fjöllum (með misjöfnum árangri...) En það er nú önnur saga.

Ég óska Skúla til hamingju með afmælisferðina og vonast til að hitta hann á fjöllum fljótlega. 


mbl.is Afmælisferð í draugahús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessu.  Reimleikar, þetta líkar mér.  En ég missti einhvernveginn af þessari frétt, takk fyrir að benda mér á hana. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband