10.10.2007 | 17:39
Flottur á því.
Skúli Spyrna alltaf flottur á því.
Það er langt um liðið síðan Skúli naut sín sem yfirmaður Bifreiðareftirlits Hafnarfjarðar á milli jeppaferðanna með félögunum. Þá voru þeir ekki svo margir jeppakallarnir sem æddu á fjöll öllum lausum stundum enda ekki taldir með öllum mjalla. Þeir voru nú samt þónokkrir og vissu hver af öðrum væru þeir ekki félagar úr sama hópi. Annað en í dag þegar jeppar eru almenningseign og allir telja sig geta keyrt á fjöllum (með misjöfnum árangri...) En það er nú önnur saga.
Ég óska Skúla til hamingju með afmælisferðina og vonast til að hitta hann á fjöllum fljótlega.
![]() |
Afmælisferð í draugahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu. Reimleikar, þetta líkar mér. En ég missti einhvernveginn af þessari frétt, takk fyrir að benda mér á hana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.