Loksins

Hundurinn er fundinn: 

Loksins er það staðfest að hundurinn Mjölnir sem stolið var fyrir utan Fjölbraut í Breiðholti á fimmtudaginn var er fundinn.

Drengurinn sem stal hundinum ku hafa sagt foreldrum sínum að hann hafi fundið hundinn úti og þau svo komið honum að Leirum, þar sem hann fannst að lokum.   Það vekur reyndar furðu hversu lítil samvinna er á milli lögreglu annars vegar og hundaeftirlits hins vegar því hundurinn virðist hafa verið á Leirum í 2 daga án þess að lögreglu bærust upplýsingar um það.

Marvin og fjölskylda vilja fyrir Mjölnis hönd þakka öllum þeim sem hafa aðstoðað við leitina en fjöldi manna sá um að kemba Breiðholtið og nærliggjandi svæði í leit að hundinum og margir hafa lagt hönd á plóginn með því að halda umfjölluninni á lofti í netheimum.

Okkar bestu þakkir og Guð blessi ykkur.

Marvin, Mjölnir og fjölskylda. 

 

Allt er gott sem endar vel.

Ísdrottningin. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband