Gott mál, enda viljum við meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó...

Það lítur út fyrir að við fáum brot af alvöru vetri til að minna okkur á hvers við söknum, vonandi er þetta bara það fyrsta af mörgum á þessum vetri sem og á komandi vetrum.

Það er ekkert til sem heitir of mikill snjór, nú fyrst er hægt að fara að leggja í'ann. 

Einn vinnudagur enn og svo kemst ég á fjöll *ljómar upp* 

kv. frá himinlifandi Ísdrottningu. 

 


mbl.is Stóráfallalaust þrátt fyrir þunga færð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Piff. Þú myndir ekki segja þetta ef þú værir fótgangandi. [Bölvar óruddum gangstéttum]

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.1.2008 kl. 20:03

2 Smámynd: Ísdrottningin

Reyndar gekk ég heim úr vinnu í gær (meira að segja á milli bæjarhluta) og lenti akkúrat í þessu, illfinnanlegum gangstéttum undir snjóruðningnum.  Ég gekk bara á götunni sjálfri á móti umferð og heim komst ég...

En satt er það, ég kann betur að meta snjóinn á jeppanum. 

Ísdrottningin, 18.1.2008 kl. 04:49

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

meiri snjó takk

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband