17.1.2008 | 02:20
Gott mál, enda viljum við meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó...
Það lítur út fyrir að við fáum brot af alvöru vetri til að minna okkur á hvers við söknum, vonandi er þetta bara það fyrsta af mörgum á þessum vetri sem og á komandi vetrum.
Það er ekkert til sem heitir of mikill snjór, nú fyrst er hægt að fara að leggja í'ann.
Einn vinnudagur enn og svo kemst ég á fjöll *ljómar upp*
kv. frá himinlifandi Ísdrottningu.
![]() |
Stóráfallalaust þrátt fyrir þunga færð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Piff. Þú myndir ekki segja þetta ef þú værir fótgangandi. [Bölvar óruddum gangstéttum]
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.1.2008 kl. 20:03
Reyndar gekk ég heim úr vinnu í gær (meira að segja á milli bæjarhluta) og lenti akkúrat í þessu, illfinnanlegum gangstéttum undir snjóruðningnum. Ég gekk bara á götunni sjálfri á móti umferð og heim komst ég...
En satt er það, ég kann betur að meta snjóinn á jeppanum.
Ísdrottningin, 18.1.2008 kl. 04:49
meiri snjó takk
Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.