Eldingar

Í þessum skrifuðu orðum höfum við hér í Breiðholtinu séð einar fjórar eldingar og var ein þeirra sýnu skýrust og fylgdi henni einskonar púff hljóð.  
Ljós blikkuðu hressilega í smá tíma hér fyrr í kvöld en loguðu svo áfram og loga enn en kerti og vasaljós eru tilbúin til notkunar ef á þarf að halda.

Nú vantar bara rafmagnsleysi til að fullkomna kvöldið svo ég er að spá í að slökkva bara ljósin og setjast niður með börnunum og rifja upp skemmtilegar stundir í rafmagnsleysinu í "gamla daga". 

Ég elska óveður næstum eins mikið og snjóinn. 


mbl.is Alls ekki að vera á ferðinni að nauðsynjalausu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Úff voru svo eldingar ofan á allt saman.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2008 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 996

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband