27.3.2008 | 17:08
Enga hjálp að fá.
Ég hitti konu í morgun sem sagði mér sínar farir ekki sléttar en hún er konan sem var ráðist að með sprautu á bensínstöð um daginn. Maðurinn vildi fá veskið hennar en hún sagði nei, hann reyndi að taka það af henni. Hún bauð honum að taka bara peningana en hann heimtaði veskið.
Hún varðist manninum og slóst við hann til að reyna að sleppa á meðan starfsfólk og aðrir stóðu og horfðu á, hún kallaði á fólkið að hjálpa sér en fékk engin viðbrögð. Það er kannski skiljanlegt að fólk hafi verið hrætt en það sem mér finnst skelfilegst er að ÞAÐ HRINGDI EKKI EINU SINNI Á LÖGREGLUNA!
Erum við orðin svo dofin að við gerum ekki lengur greinarmun á ráni í spennuþætti eða bíómynd í stofunni heima og bláköldum raunveruleikanum?
Eða var það kannski af því að konan er ekki af íslensku bergi brotin?
Tveimur sleppt í sprautunálaránamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 996
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg ótrúleg saga ísdrottning. Hvað er eiginlega að fólki í dag ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2008 kl. 21:23
Ég veit það ekki en mér blöskraði alveg þegar hún lýsti þessu fyrir mér. Ég veit að ég hefði aldrei staðið aðgerðarlaus, ég hef komið að manneskju í svipuðum aðstæðum og þá kom ég viðkomandi strax til hjálpar!
Ísdrottningin, 28.3.2008 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.