4.4.2008 | 09:58
Fátt sem jafnast á við að fara á fjöll.
Það er fátt sem jafnast á við það að fara á fjöll og í góðu veðri, á jökli kemst maður ekki nær Guði sínum en einmitt þar og þá.
Þetta er alveg himnesk tilfinning sem smitar út frá sér og mann langar aftur og aftur; Að reyna á færni sína við akstur í snjó, að finna hið hárfína samband milli bíls og bílstjóra í baráttunni við mismunandi snjóalög, (svo er alltaf örlítill metingur milli bíleigenda en minn er bestur :D ) og að finna til smæðar sinnar í stórbrotinni náttúru eða að standa á ísbreiðunni á einum af tröllauknum jöklum landsins. Orð geta ekki lýst þessari reynslu nógsamlega.
Norðmenn held ég hafi skilning á þessu enda sýndu þeir mínum jeppa til dæmis miklu meiri áhuga heldur en svíar, danir og færeyingar þegar ég fór í norðurlandareisuna mína. Norsararnir kíktu þó undir bílinn, skoðuðu dekkin og spurðu um verð á þeim.
Það var líka mjög gaman að heilsa uppá íslensku fyrirtækin í Noregi en bæði Fjallasport og Arctic Trucks eru með útibú í Drammen í Noregi þar sem þeir sjá um ýmisskonar breytingar á bílum (meðal annars fyrir norska herinn) en Drammen er einskonar bílainnflutningsmiðstöð Noregs.
Ég er bara forfallin jeppakelling og hef held ég alltaf verið.
![]() |
Áfjáðir í íslenska jeppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1057
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.