5.4.2008 | 17:52
Kysst á Spáni
Ég var einmitt kysst á Spáni í fyrra...
En það var reyndar af trúð á Römblunni í Barcelona. Ég var svo upptekin af öllu sem fyrir mig bar að ég tók ekki eftir því að þessi sniðugi götulistamaður í gervi trúðs elti mig í smá stund og snerist í kringum mig. Það var svo ekki fyrr en ég sneri mér við að hann var allt í einu alveg ofaní mér og smellti á mig kossi og kom mér alveg í opna skjöldu. Mér brá og fór að skellihlæja og uppgötvaði þá að það voru allir í kring um okkur búnir að vera að fylgjast með.
Ég hélt að ég myndi ekki ná mér, hann kom mér svo á óvart en ég gat nú sem betur fer hlegið bæði dátt og lengi. Gaman að því.
Kossaflens í Madrid | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 995
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta hefur verið skemmtileg uppákoma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 14:05
Á ég þá að kyssa þig
Einar Bragi Bragason., 7.4.2008 kl. 13:25
Ásthildur og Anna, já hún var það. Ég hló næstum því það sem eftir var dagsins. Andrúmsloftið var einhvernveginn svo létt og skemmtilegt en ég get alveg skilið að þetta hefði getað virkað öfugt á einhvern, kringumstæður og andrúmsloft geta skipt sköpum.
Já Einar Bragi það líst mér vel á.
Ísdrottningin, 8.4.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.