1.5.2008 | 11:25
61 árs gamall í geimferð?
Á mbl.is segir svo: "Bjarni sem er 62 ára, fór í geimferð árið 2007 með geimferjunni Discovery....."
Þá ætti hann að hafa verið 61 árs í umræddri geimferð (fer samt eftir afmælismánuði hvort það næði ári eður ei).
Eða fór hann kannski tvisvar, árin 1997 og 2007?
Ó nei, hann fór aðeins í eina ferð árið 1997, mistökin eru blaðamanns.
Bjarni sest í helgan stein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 995
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já djöfulsins blaðamaður, hengjum hann fyrir þessi mistök!1one
Róleg samt á æsingnum, blaðamenn eru mennskir eins og við...
Andri (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:13
Ætli það komi ekki að því að öldungarnir láti sig hafa það að fara í geimferð Jafnvel one way trip.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.5.2008 kl. 16:26
Ég vil nú ekki meina að það sé neitt að því að vera 61 árs, hvað þá að fara út í geim á þeim aldri. Í dag er 61 árs ekki hár aldur og ef menn hafa farið vel með sig þá ætti aldurinn ekki að koma í veg fyrir að menn geti gert ýmislegt sem áður þótti óhugsandi.
Bjarni fór hins vegar í umrædda ferð árið 1997.
Andri: Ég er ekki dónaleg, ég bölva ekki fólki, ég hóta engum og er ekki æst. Blaðamenn eru mannlegir já en vegna þess að þeir hafa gert skrifin að starfi sínu geri ég meiri kröfur til þeirra um rétt skrif en nokkurra annarra sem "eru mennskir eins og við"
Ísdrottningin, 3.5.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.