6.5.2008 | 16:34
Nýtir sér eina valdið sem hann hefur.
Þetta mál er eitt hið ógeðfelldasta sem um getur og fátt eitt hægt um það að segja því mann skortir orð til. Það er hins vegar í fullu samræmi við tilgátur sálfræðinga um valdaþörf Fritzl að hann skuli nýta sér eina valdið sem hann hefur í dag að neita að fara úr fangaklefanum.
(hann gæti að vísu einnig neitað að borða en er of mikill "narcissisti" til þess)
Maðurinn er greinilega mjög brenglaður og eins og allir sem komast upp með eitthvað slíkt hefur hann smám saman gengið lengra og lengra, trúlega alla sína ævi.
Hræðilegt í alla staði.
Fritzl vill ekki fara úr fangaklefanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju getur þessi maður neitað að fara úr klefanum? Á ekki að vera búið að taka allt sjálfræði af þessum manni og honum bara fargað einsog sveitahundi? (settur í poka og skotinn) Ég er alveg handviss um að þeir sem ekki styðja þetta myndi samt ekki setja útá þetta.
Ég (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:53
Það á að gefa svona kvikendi dauðasprautu og þar með vera laus við viðbjóðinn, hann hefur ekki leyfi til að vera til, það er mín skoðun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2008 kl. 23:24
Þetta mál er ógeðslegt, mér finnst hinsvegar að það ætti ekki að gera honum þann greiða að deyja, þá á að halda honum í gluggalausri einangrun það sem eftir er af ævi hans.
Glanni (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 18:47
Sammála glanna
Sigurbjörg Guðleif, 9.5.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.