3.6.2008 | 08:46
Of seint
Ég þekki pilt sem hefði unnið slíkar keppnir á sínum yngri árum og farið létt með. Það var sýningaratriði nánast hvar sem hann kom hve fljótur hann var að skríða og vakti með því mikla athygli á sínum tíma, hann er að vísu 19 ára í dag þannig að það er of seint fyrir hann að taka þátt.
Einhvern vegin efast ég stórlega um 9 ára aldur keppenda í skriðkeppninni eins og sagt er í greininni.
![]() |
Skreið 5 metra á 11 sekúndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1057
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.