Villandi að tala um verð per máltíð.

Mér finnst afskaplega villandi að tala um verð á hverri máltíð, hver er viðmiðunin varðandi dagafjölda í mánuði?

Foreldrar borga gjald per mánuð og er það oftast jafnaðargjald þar sem ágúst, jól og páskar eru tekin inn í dæmið.

Okkar skóli býður t.d. upp á mataráskrift á 5500 kr. á mánuði.

Í fljótu bragði sýnist mér samkvæmt matseðli septembermánaðar vera í boði:

  • Unnar matvörur sem ekki eru hollar............9 skipti í mánuðinum.
  • Snarl eða létt máltíð.....................................2 skipti í mánuðinum.
  • Fiskmáltíðir (hollar sem óhollar)...................9 skipti í mánuðinum.
  • Máltíðir sem geta verið hollar.......................5 skipti í mánuðinum.

Samtals eru þetta 25 máltíðir (að ágúst meðtöldum) en þess ber að geta að máltíð getur verið holl ef hún er elduð á staðnum úr fersku hráefni en að sama skapi óholl ef hún er eingöngu samsett úr unnum vörum. 

 


mbl.is Hækkun á gjaldskrá mötuneyta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst vanta í þessa færslu hvað er "okkar" skóli. Ég held þetta sé misjaft eftir skólum, sem betur fer.

Johanna (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband