20.9.2008 | 01:58
Ungabarn
Tveggja ára gamalt barn getur ekki talist ungabarn!
Í amerískri frétt hefur orðið toddler trúlega verið notað sem þýða hefði mátt smábarn, ekki ungabarn.
![]() |
Stal úr sparibauk ungabarns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
-
asthildurcesil
-
bardurorn
-
blues
-
disill
-
dvergur
-
ea
-
eurovision
-
eyvi
-
fanneyunnur
-
gattin
-
geirg
-
gretar-petur
-
hallurg
-
heidathord
-
hexia
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kaffi
-
kolgrimur
-
krilli
-
landi
-
limped
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
ormurormur
-
pannan
-
ragnarborg
-
rattati
-
saxi
-
sibbulina
-
sigurjon
-
texi
-
tharfagreinir
-
valgeir
-
vefritid
-
vertu
-
villithor
-
zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega það sem að ég hefði viljað hafa sagt. Og hefði gert ef að þú hefðir ekki bloggað þetta á undan mér
Sporðdrekinn, 20.9.2008 kl. 02:00
Ef ungi eignast barn, þá verður það "ungabarn"
sé hins vegar talað um ung börn, - talar maður um ungbörn! :)
Toddler, er það ekki bara krakki, smákrakki. Sé alltaf fyrir mér krakka sem er alveg að verða of stór fyrir kerruna :)
Beturvitringur, 20.9.2008 kl. 02:27
Ungbarn - ungbörn (gerði ekki ráð fyrir dökkum bakgrunninum
Beturvitringur, 20.9.2008 kl. 02:28
Mér finns niðurlag fréttarinnar eiginlega fyndnast að konana skildi verða andvaka, hvenær eftir að maðurinn fékk dóminn eða þegar hún stóð mannin að verki. Nei auðvitað legst maður bara aftur á koddann og sofnar.....
Bárður Örn Bárðarson, 24.9.2008 kl. 01:07
Stundum eru fréttir þannig (illa) unnar að maður getur ekki annað en hlegið þótt fréttaefnið sé grafalvarlegt. Þetta er doltið þannig :)
Beturvitringur, 24.9.2008 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.