29.9.2008 | 07:50
Ágætis hugmynd?
Já, mér finnst það en ég reyki ekki þannig að það kemur ekki við mig.
Það besta við þessa hugmynd er að þannig ætti að vera hægt að láta reykingar "deyja út" með þeim sem reykja núna. En svo er það spurningin hvort það myndi virka eins og til er ætlast...
Tóbak verði aðeins afgreitt gegn lyfseðli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað verður að gera þegar mörg hundruð manns deyja úr þessu á ári. Líst vel á þessar lausnir.
Halla Rut , 29.9.2008 kl. 08:41
Já, það er satt. Væntanlega verður áfengi bannað næst og svo keyrzla ökutækja á dísel og benzíni. Næst er það svo hreyfingarleysi, þ.e. að fólk verður skikkað til að hlaupa á færibandi svo og svo marga tíma á mánuði og síðan verður tekið til við að banna rangar hugsanir og svo... ja, svo hvað? Áttið þið ykkur ekki á því hversu hættulegar þessar hugmyndir eru? GESUNDHEIT MACHT FREI!
Sigurjón, 29.9.2008 kl. 09:17
Bönnum líka versta vímuefnið,áfengi.
Landi, 30.9.2008 kl. 21:22
Lögleiða fíkniefni og banna kommunusta einis og höllu og ísdrottninga er málið
Alexander Kristófer Gústafsson, 1.10.2008 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.