Ég var klukkuð af Ásu Hildi og hér eru mín svör:

Fjögur störf sem ég hef unnið við um ævina: 

  1. Kúa-rektor (og öll almenn sveitastörf)
  2. Steypubílstjóri (og fleiri atvinnubílstjórastörf)
  3. Matráðskona
  4. Bókhaldari

Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina:

  1. Reykjavík
  2. Ísafjörður
  3. Hellissandur
  4. Stokkhólmur

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

  1. Smokey and the bandit
  2. Harley Davidson and The Marlboro Man
  3. Every which way but loose
  4. Any which way you can (ég elska gamlar gamanmyndir)

Fjórir sjónvarpsþættir í uppáhaldi:

  1. Law and order
  2. C.S.I. (upprunalegu þættirnir).
  3. Medium
  4. Fræðsluþættir af ýmsu tagi

Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
(er ekki mikið fyrir að lesa aftur bækur sem ég hef lesið áður svo hér eru undantekningarnar:)

  1. Látum Psmith leysa vandann eftir P.G. Woodhouse (marglesin og alltaf jafn fyndin)
  2. Söngtextabækurnar mínar
  3. Íslandshandbókin bindi I og II
  4. Árbækur F.Í.

Matur sem er í uppáhaldi:

  1. Hangikjöt (heimareykt er best)
  2. Heimalöguð speltpizza
  3. Feitt ket af fjallalambi, klikkar aldrei.
  4. Klettasalat m/döðlum, sólþurrkuðum konfekttómötum og niðurskornu grænmeti.

Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (f. utan bloggsíður):

  1. mbl.is
  2. ebay.com
  3. f4x4.is 
  4. google.is

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  1. Hálendi Íslands
  2. Norðurlöndin
  3. Spánn
  4. USA

Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:

  1. Á einhverjum af jöklum landsins.
  2. Á Gæsavatnaleið
  3. Á gömlum afskekktum sveitabæ (þarf að sjást til sjávar samt)
  4. Uppi í sveit, úti að ganga með hundinn (á hvorki sveit né hund)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

  1. Zerogirl
  2. Kolgrímur
  3. Aðalöndin
  4. Rattati

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísdrottningin hefur talað.

Höfundur

Ísdrottningin
Ísdrottningin

Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um það ástkæra ylhýra.

Eigir þú erindi við mig þá er netfangið:  isdrottningin@hotmail.com

Spurt er

Myndir þú fara á fjöll ef þú ættir jeppa?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Patrolinn minn
  • Paskar 2008 090
  • !cid_DSC00046
  • Ófært hvað.
  • Þorskurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 917

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband