Færsluflokkur: Bloggar
2.2.2008 | 13:44
Hópferð flugna til sólríkari landa.
Aflýsa þurfti um 500 flugum um alþjóðaflugvöllinn O'Hare í Chicago í gær en á fimmtudag þurfti að aflýsa um 600 flugum um flugvöllinn.
Að öllu gríni slepptu, þá finnst mér þetta ekki í lagi.
Vetrarhörkur í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2008 | 04:20
Nefndarstaða óskast ódýrt, helst gefins.
Ég veit að það er að bera í barmafullan lækinn að fjalla um þetta margumtalaða málefni en ég get ekki látið það vera.
Ég myndi heldur vilja vera metin að eigin verðleikum en að vera metin eingöngu eftir kyni.
Konur bjóðast til að setjast í stjórnir fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2008 | 12:02
Ferðamyndir
Setti inn nokkrar af myndum helgarinnar í nýju albúmi undir nafninu: FERÐAMYNDIR
Vona að þið hafið gaman af.
(Bara svo að þið vitið af því þá koma þær inn í öfugri röð...)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.1.2008 | 10:19
Það liggur ljóst fyrir.
Við lestur þessarar fréttar er augljóst hvert skal stefna um helgina....
Ég er farin vestur á firði.
Ég vona að þið hafið það gott um helgina, ég skal taka nokkrar myndir á Þorskinum fyrir ykkur.
Kær kveðja
Ísdrottningin
Víða hálka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.1.2008 | 02:20
Gott mál, enda viljum við meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó...
Það lítur út fyrir að við fáum brot af alvöru vetri til að minna okkur á hvers við söknum, vonandi er þetta bara það fyrsta af mörgum á þessum vetri sem og á komandi vetrum.
Það er ekkert til sem heitir of mikill snjór, nú fyrst er hægt að fara að leggja í'ann.
Einn vinnudagur enn og svo kemst ég á fjöll *ljómar upp*
kv. frá himinlifandi Ísdrottningu.
Stóráfallalaust þrátt fyrir þunga færð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.1.2008 | 01:30
Jú, það stemmir.
Svona leit mitt bréf út:
From: Douglas Smith
Subject: Hello
I am an auditor for PRIME BANK London, during my last auditing I realized an unclaimed Bank Draft of 8,528,000 GBP (Eight Million Five Hundred and Twenty Eight Thousand GBP).
I need an honest person that I can present as the beneficiary to this funds, which would be transferred to you for the benefit og the two of us. The fundl shall be shared 50/50 between the two of us at the completion of this transaction.
Mér finnst alveg með ólíkindum að enn skuli einhverjir falla fyrir svindlbréfum af þessu tagi.
Varað við fjársvikabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.1.2008 | 15:32
Nýr Íslandsvinur.
Beyoncé á Hótel Keflavík í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2008 | 19:41
Loksins
Hundurinn er fundinn:
Loksins er það staðfest að hundurinn Mjölnir sem stolið var fyrir utan Fjölbraut í Breiðholti á fimmtudaginn var er fundinn.
Drengurinn sem stal hundinum ku hafa sagt foreldrum sínum að hann hafi fundið hundinn úti og þau svo komið honum að Leirum, þar sem hann fannst að lokum. Það vekur reyndar furðu hversu lítil samvinna er á milli lögreglu annars vegar og hundaeftirlits hins vegar því hundurinn virðist hafa verið á Leirum í 2 daga án þess að lögreglu bærust upplýsingar um það.
Marvin og fjölskylda vilja fyrir Mjölnis hönd þakka öllum þeim sem hafa aðstoðað við leitina en fjöldi manna sá um að kemba Breiðholtið og nærliggjandi svæði í leit að hundinum og margir hafa lagt hönd á plóginn með því að halda umfjölluninni á lofti í netheimum.
Okkar bestu þakkir og Guð blessi ykkur.
Marvin, Mjölnir og fjölskylda.
Allt er gott sem endar vel.
Ísdrottningin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2008 | 15:24
Hundur tekinn í Breiðholti.
Hundur var losaður úr tjóðri fyrir utan Fjölbraut í Breiðholti um kl. 14:30 í gær.
Eigandinn batt hundinn fyrir utan skólann á meðan hann skaust inn til að ná tali af nemanda. Þegar hann kom aftur út var hundurinn horfinn en myndband úr öryggismyndavél FB sýnir pilt í hettupeysu með skólatösku á bakinu koma frá Hólabrekkuskóla, leysa hundinn og fara með hann með sér.
Ekki er vitað hvort að hundinum var síðar sleppt eða hvort að viðkomandi er enn með hundinn en leit að hundinum hefur engan árangur borið.
Hundurinn er hálfvaxinn (6 mánaða gamall), mjósleginn, svartur Labradorblendingur. Hann gegnir nafninu Mjölnir og er úr neðra Breiðholti og því líklegt að hann gæti leitað þangað ef hann er laus.
Eigandinn, 19 ára piltur sem hvorki hefur unnt sér matar eða hvíldar síðan hundurinn hvarf, biður hvern þann sem gæti vitað meira um málið að hafa strax samband við sig eða fjölskyldu sína í símum 847 5683, 567 9950, 587 8686 eða lögregluna í Reykjavík í síma 444 1000
Sett inn fyrir hönd fjölskyldunnar
Ísdrottningin.
Seinni tíma viðbót á fréttina:
Mbl.is hefur ekki fengist til að skrifa um málið en visir.is hefur nú birt fréttina og þar má sjá á öryggismyndbandi drenginn sem tekur hundinn. Því miður er myndbandið ekki mjög skýrt en ef þú áttar þig á hver drengurinn er, þá er brýnt að komast að því hvort hann er enn með hundinn. Ef ekki þarf að reyna að finna út hvar hundurinn gæti verið niðurkominn núna.
Vinsamlega hringið í lögregluna ef þið þekkið strákinn á myndbandinu eða hafið hugmynd um hvar Mjölnir gæti verið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.12.2007 | 11:35
Nauðgun er alltaf hryllilegur glæpur, sama á hvaða aldri fólk er.
Aldraðri konu nauðgað í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Ísdrottningin hefur talað.
Spurt er
Bloggvinir
- asthildurcesil
- bardurorn
- blues
- disill
- dvergur
- ea
- eurovision
- eyvi
- fanneyunnur
- gattin
- geirg
- gretar-petur
- hallurg
- heidathord
- hexia
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- kaffi
- kolgrimur
- krilli
- landi
- limped
- nonniblogg
- olafurfa
- ormurormur
- pannan
- ragnarborg
- rattati
- saxi
- sibbulina
- sigurjon
- texi
- tharfagreinir
- valgeir
- vefritid
- vertu
- villithor
- zerogirl
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 996
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar